Karellen
Hér er hlekkur á upplýsingar frá sveitarfélaginu um kostnað vegna vistun í leikskóla. Foreldrar skrifa undir samning við leikskólastjóra um að greiða fyrir vistun innan ákveðins tíma á dag auk kostnaðar vegna matartímar í leikskóla.
Það eru afsláttarverð fyrir ákveðnar aðstæður eins og fyrir einstæða foreldra, örorkulífeyrisþega eða námsmenn.
Nánari upplýsingar hér: Gjaldskrá 2023

Lögheimili og fast aðsetur í Mýrdalshreppi er skilyrði fyrir leikskóladvöl barns. Farið er eftir upplýsingum um búsetu forráðamanna eins og hún er í þjóðskrá. Dvalargjöld eru innheimt 1. virka dag hvers mánuðar. Greitt er eftirá og er eindagi 15. hvers mánaðar.


ENGLISH:

Here is a link to information from the local municipality regarding the cost for preschool enrollment. Parents sign a contract with the Preschool Director to pay for enrollment within a certain amount of time per day in addition to expenses for meal times while in preschool.

There are discounted rates for certain conditions such as for single parents, disability pensioners or students.

Legal domicile in Mýrdalshreppi is a condition for a child to be enrolled in preschool here. The information regarding residence of parents/guardians as it is in the national register is precident. Enrollement fees are charged on the 1st working day of each month. Payment is made in arrears and is due on the 15th of every month.
© 2016 - 2024 Karellen