Karellen

Leikskólinn Mánaland

Leikskólum er skylt að starfa samkvæmt faglegum viðmiðum sem settar eru í lLög um leikskóla 90/2008 Starfsáætlun (Stefna) skal gerð árlega af leikskólastjóra. Áætlunin skal innihalda upplýsingar um starfsemi leikskólans á árinu, þar á meðal skóladagatal og aðra þætti í starfsemi leikskólans.
Þar sem við á Mánalandi búum við svo fjölbreytt námsumhverfi er fagleg námsáætlunin 2023 - 2024 hönnuð í kringum málþroska sem kjarna alls sem við gerum.

málræktar og læsisiáætlun mánalands 2023- 24.pdf


English====

Preschools are required to work according to professional standards set in the Preschool Act 90/2008 An operational plan (Policy) is to be drawn up annually by the Preschool Director. The plan should contain information on the activities of the preschool during the year, including a school calendar and other aspects of the preschool‟s activities.

Being that here at Mánaland we have such a languistically diverse learning environment the 2023 - 2024 operational plan is designed around language development as the core to all we do.

language development and literacy plan 2023 -24.pdf


Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Mánudagur - 26. febrúar
Morgunmatur   Hafragraut rúsínur og lýsi Oatmeal raisins and codliver oil Morgunávexti klukkan 10 Morning fruit at 10 am
Hádegismatur Saltfiskur m/kartöflum rófum og rúgbrauði Salt fish with potatoes turnips and rye bread
Nónhressing Brauð með kjötálegg og fersku grænmeti Bread with lunchmeat and fresh vegetables
 
Þriðjudagur - 27. febrúar
Morgunmatur   AB mjólk múslí og lýsi AB milk musli and codliver oil Morganávexti klukkan 10 Morning fruit at 10 am
Hádegismatur Kjöt í karrý Meat in currysauce
Nónhressing Ávextahristingu hrökk kex óstur og fersku grænmeti Fruit smoothie crisp bread cheese and fresh vegetables
 
Miðvikudagur - 28. febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn og lýsi Breakfast cereal and codliver oil Morgunávexti klukkan 10 Morning fruit at 10 am
Hádegismatur Lasange m/fersku grænmeti og hvítlauksbrauði Lasagne with fresh vegetables and garlic bread
Nónhressing Brauð hafrakex heimagerð pestó, húmus eða guacomolé og fersku grænmeti Bread oat crackers homemade pesto, hummus or guacamole and fresh vegetables
 
Fimmtudagur - 29. febrúar
Morgunmatur   Hafragraut trönuber and lýsi Oatmeal cranberries and codliver Morgunávexti klukkan 10 Morning fruit at 10 am
Hádegismatur Grjónagrautur og smurt brauð Rice porridge and buttered bread
Nónhressing Ristaðbrauð sultu óst og fersku grænmeti Toast jam and cheese and fresh vegetables
 
Föstudagur - 1. mars
Morgunmatur   Morgunkorn og lýsi Breakfast and codliver oil
Hádegismatur Fiskiréttur Fish
Nónhressing Ekkert skólinn er lokaður eftir hádegi Nothing school is closed
 
© 2016 - 2024 Karellen