Karellen

Leikskólinn Mánaland

Leikskólum er skylt að starfa samkvæmt faglegum viðmiðum sem settar eru í lLög um leikskóla 90/2008 Starfsáætlun (Stefna) skal gerð árlega af leikskólastjóra. Áætlunin skal innihalda upplýsingar um starfsemi leikskólans á árinu, þar á meðal skóladagatal og aðra þætti í starfsemi leikskólans.
Þar sem við á Mánalandi búum við svo fjölbreytt námsumhverfi er fagleg námsáætlunin 2023 - 2024 hönnuð í kringum málþroska sem kjarna alls sem við gerum.

málræktar og læsisiáætlun mánalands 2023- 24.pdf


English====

Preschools are required to work according to professional standards set in the Preschool Act 90/2008 An operational plan (Policy) is to be drawn up annually by the Preschool Director. The plan should contain information on the activities of the preschool during the year, including a school calendar and other aspects of the preschool‟s activities.

Being that here at Mánaland we have such a languistically diverse learning environment the 2023 - 2024 operational plan is designed around language development as the core to all we do.

language development and literacy plan 2023 -24.pdf


Viðburðir í uppsiglingu


Matseðill vikunnar

Hádegismatur Fiskur í orlý, kartöflur og "tartar sósa" Fish in orly potatoes and tartar sauce.
 
Hádegismatur Lambapottrétur og brauð Lamb caserole and bread
 
Hádegismatur Bayonne skinka með tilheyrandi meðlæti Bayonne ham with all the trimmings
 
Hádegismatur Skýr og smurt brauð Icelandic Skyr and buttered bread
 
© 2016 - 2024 Karellen