Karellen

Ofbeldi gegn börnum

Öll börn eiga rétt á vernd gegn ofbeldi. Það er á ábyrgð fullorðinna að passa upp á það. Ef þú veist eða hefur grun um að barn sé beitt ofbeldi áttu að tilkynna það. Góð samskipti og fræðsla er góð undirstaða til að fyrirbyggja ofbeldi og stoppa það eins fljótt og hægt er.

Ef þig grunar að barn hefur orðið fyrir ofbeldi, að það búi við óviðunandi aðstæður eða að það sé að stofna heilsu sinni og þroska í hættu þá áttu samkvæmt lögum að tilkynna það til barnaverndarnefndar. Það geturðu gert með því að hringja í 112. Þetta á líka við um ófædd börn. Tilkynningarskyldan á bæði við um almenning og fólk sem hefur afskipti af börnum vegna starfs síns.

Þegar tilkynnt er kemur fagaðili málinu í farveg og fjölskyldu er veitt stuðningur frá annað hvort barnavernd eða félagsþjónustu. Losaðu þig við áhyggjurnar og beindu þeim í farveg með því að láta vita. Velferð barnsins er alltaf höfð að leiðarljósi.

Upplýsingar vegna Barnavernd -Félags go skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt aðgang að tilkynningarblað má finna hér.

Einnig er að finna ítarleg upplýsingar á 112.is

Leikskólar eru skyldur að hafa viðbragðsáætlun innan leikskóla gagnvart ofbeldi gegn börnum. Börn eiga alltaf að fá að njóta vafans þegar það kemur að ofbeldi. Allar gegundir ofbeldis geta haft alvarlegar afleiðingar á líf barns. það ber öllum skylda að tryggja barni öryggi eftir bestu getu ef grunur liggur um ofbeldi, börn ná sjaldnar að slíta sig frá ofbeldi heldur en öfugt.

Starfsfólk leikskólans berríkt skyldur að tilkynna hvers kyns ofbeldi og samkvæmt aðgerðum A.4, B.1 og C.2 í þingsályktun 37/150 um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á allt starfsfólk sem starfar með börnum og ungmennum í leik- og grunnskólum að ljúka netnámskeiði Barna- og fjölskyldustofu um grunnatriði kynferðislegrar hegðunar barna og ungmenna, einkenni kynferðisofbeldis, og hvernig beri að bregðast við.

Hér er að finna verklagsreglur Mánalands, viðurkenningarskjöl starfsfólks sem hafa lokuð netnámskkeiðinu á vegum Barna- og fjölskyldustofu og slóð að rafrænu handbóker fjallað um ofbeldi sem sum börn verða fyrir.

verklagareglur um tilkynningaskyldu starfsmanna mánalands til barnaverndarnefnda.pdf

vottun starfsmanna vegna barnavernd netnámskeið 2024.pdf

Rafræn handbók Ofbeldi gegn börnum Hlutverk skólans


English===========

Child Abuse
All children have the right to protection from violence. It is the responsibility of adults to look after it. If you know or suspect that a child is being abused, you should report it. Good communication and education is a good basis for preventing violence and stopping it as soon as possible.
If you suspect that a child has been subjected to violence, that they are living in unacceptable conditions or that they are endangering their health and development, according to the law you should report it to the Child Protection Committee. You can do that by calling 112. This also applies to unborn children. The reporting obligation applies to both the general public and people who interfere with children as a result of their work.

When notified, a professional handles the case and the family is given support from either child protection or social services. Let go of your worries and channel them by letting them know. The well-being of the child is always the guiding principle.

Information regarding Child Protection - Social affairs and school services in Rangárvalla and Vestur Skaftafellsýslá, as well as access to the notice sheet, can be found here. (Icelandic)
You can also find detailed information on 112.is (english here) (polish here)

Preschools are required to have a response plan within the preschool regarding child abuse. Children should always be given the benefit of the doubt when it comes to abuse. All types of abuse can have serious consequences on a child's life. it is everyone's duty to ensure a child's safety to the best of their ability if violence is suspected, children are less likely to break away from violence than the other way around.
Preschool staff are obliged to report any kind of abuse and according to measures A.4, B.1 and C.2 in the parliamentary resolution 37/150 on the prevention of sexual and gender-based violence and harassment among children and young people, all staff who work with children and young people in preschools and elementary schools to complete the Children and Family Center's online course on the basics of sexual behavior of children and young people, symptoms of sexual violence, and how to respond.
Above you can find Mánaland's procedures, recognition documents for staff who have completed the online course run by the Children's and Family Centre, and a link to an electronic handbook that discusses violence that some children experience. (all in Icelandic)










© 2016 - 2025 Karellen