Leikskólinn Mánaland er þriggja deilda leikskóli í Vík í Mýrdal. Leikskólinn flutti í nýtt húsnæði haustið 2024
og var þá sú ákvörðun tekin að nefna deildir og fleiri rými leikskólan eftir örnefnum úr Mýrdalshreppi. Með því er hægt að vekja áhuga barna og aðra á því sem er í kringum okkur alla daga. Við grípum tækifærin til að fræða og kenna
Deildirnar fengu nöfnin
Hafursey - 856-5179
Þar eru elstu börn leikskólans hverju sinni
Dyrhólaey - 856-4779
Þar er mið hópur barnanna
Pétursey 856-9379
Þar eru yngstu börnin í leikskólanum