Karellen

Markmið mats og eftirlits með gæðum starfs í leikskólum er samkvæmt lögum um leikskóla að:

  1. veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsfólks leikskóla, viðtökuskóla og foreldra,
  2. tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár leikskóla,
  3. auka gæði náms og leikskólastarfs og stuðla að umbótum,
  4. tryggja að réttindi barna séu virt og að þau fái þá þjónustu sem þau eiga rétt á samkvæmt lögum.

Grundvallaratriði innra mats er að það stuðli að umbótum sem bæti skólastarfið og efli skólaþróun með virkri þátttöku starfsmanna, barna og foreldra eftir því sem við á.

ENGLISH====

According to the Preschool Act 90/2008, the goal of assessment and monitoring of the quality of work in preschools is to:
  1. provide information about school work, its results and development to educational authorities, preschool staff, receiving schools and parents,
  2. ensure that the school's activities are in accordance with the provisions of the law, regulations and the main curriculum of preschools,
  3. increase the quality of education and preschool activities and promote improvements,
  4. ensure that children's rights are respected and that they receive the services they are entitled to according to the law.

The fundamental point of internal evaluation is that it contributes to reforms that improve school work and promote school development with the active participation of staff, children and parents as appropriate.

leikskólinn mánaland 2024_langtímaáætlun og ársáætlun.pdf

mánaland foreldrakönnun 2024.pdf

mánaland staff 2024 - opin svör líka.pdf

Niðurstöður Skólapúlsins 2023.pdf

Ytra mat Mánalands 2019.pdf

Umbótaáætlun ytra mats MMS 2019.pdf

© 2016 - 2025 Karellen