Karellen
news

Vikan 1. - 5. apríl

01. 04. 2019

Þessa vikuna er umhverfisvika hjá okkur. Það verður meðal annars farið í gönguferðir um nærumhverfið, týna rusl, spjalla um hvað við getum gert betur fyrir umhverfið, flokka rusl og margt fleira. Á morgun, 2. apríl er einnig blár dagur hjá okkur í tilefni dags einhverfra. Auk þess er alþjóðlegi barnabókadagurinn og hvetjum við börnin til að koma með barnabók að heiman í leikskólann.

© 2016 - 2024 Karellen