Karellen
news

Skólaárið 2020 - 2021

15. 08. 2020

Skólaár 2020-2021

Góðan dag.

Nú er hafið nýtt skólaár hjá okkur, Bergný Ösp Sigurðardóttir leikskólastjóri er farin í fæðingarorlof & mun ég, Dagný Rut Gretarsdóttir taka við á meðan. Ég hef starfað síðan 22. ágúst 2018 sem deildarstjóri í Mánalandi. Skólaárið leggst vel í okkur starfsfólkið & við hlökkum til að takast á áskoranir næsta veturs.

Með bestu kveðjum, Dagný Rut Gretarsdóttir leikskólastjóri

© 2016 - 2024 Karellen