Karellen

11. gr. Foreldraráð.

  • Kjósa skal foreldraráð við leikskóla og skal leikskólastjóri hafa frumkvæði að kosningu í ráðið. Í foreldraráði sitja að lágmarki þrír foreldrar. Skal kosning til foreldraráðs fara fram í september á ári hverju og skal kosið til eins árs í senn. Foreldraráð setur sér starfsreglur. Leikskólastjóra ber að starfa með foreldraráði. Leikskólastjóri getur sótt um undanþágu til sveitarfélags um stofnun foreldraráðs ef gildar ástæður eru fyrir hendi, svo sem vegna fámennis í leikskóla.
  • Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

September 2023 á foreldrafund Mánalands var kosin eftirfarandi aðilar í foreldrarráði:

  • Bergný Ösp Siguðardóttir
  • Jarosław Arkadiusz Kalandyk
  • Dominika Dimailig

Foreldraráð setur sér starfsreglur í samræmi við lög og hér að neðan eru starfsreglur foreldraráðs á Mánalandi:

starfsreglur foreldrarráðs rules parents council.pdf

funargerð foreldraráðs undirrituð des 2023 (ísk og ensk) (1).pdf

==== English====

Article 11 Parents’ councils 

  • Each preschool shall have a parents‟ council, elected at the initiative of the headteacher. At least three parents must have seats on the parents‟ council. The parents‟ council is to be elected every September for a one-year term. The parents‟ council should set its own rules of procedure. The headteacher has an obligation to cooperate with the parents‟ council. The headteacher may apply to the local authority for an exemption from the obligation to establish a parents‟ council provided that such an exemption is justified by such circumstances as the small number of children attending the preschool. 
  • The role of the parents‟ council is to give opinions to the preschool and to the Board set up pursuant to Article 4, second paragraph, regarding the school‟s curriculum guide and any other plan relating to its operation. The council should also closely monitor the preschool‟s implementation of its curriculum guide and other plans, and the way these are made known to parents. The parents‟ council is entitled to give an opinion on all major changes in the way the preschool is operated.

At the anual Parents meeting in September 2023 the following parents were elected to serve on the Parents council:

  • Bergný Ösp Siguðardóttir
  • Jarosław Arkadiusz Kalandyk
  • Dominika Dimailig

The parents council set their own working rules in accordance with the law and here below are the working rules for the parents council at Mánalandi:

starfsreglur foreldrarráðs rules parents council.pdf

funargerð foreldraráðs undirrituð des 2023 (ísk og ensk) (1).pdf

© 2016 - 2024 Karellen